UNDANFARANAR VIKUR HEFUR SS BYGGIR VERIÐ AÐ INNLEIÐA NÝJAR VÉLAR Á VERKSTÆÐI SÍNU AÐ NJARÐARNESI 14.
Undanfaranar vikur hefur SS byggir verið að innleiða nýjar vélar á verkstæði sínu að Njarðarnesi 14.
Vélarnar sem um ræðir eru:
SCM Sigma Impact 90 plötusög með ottimo perfect cut hugbúnaði.
SCM tech z2 4axis með Maestro hugbúnaði.
SCM Olimpic K800 tölvustýrð kantlímingarvél með „airfusion“ fyrir bræðslukant.
Airfusion eykur gæði kantlímingarinnar gagnvart raka og hita og samskeyti hverfa.
Munu þessar nýju vélar auka afköst og gæði í framleiðslu fyrirtækisins á innréttingum og innihurðum.