Image

Við smíðum draumainnréttingu þína!

Innréttingar eru teiknaðar af fagmenntuðu starfsfólki Tak-innréttinga og sérsmíðaðar í samræmi við hugmyndir og væntingar viðskiptavina.
Við bjóðum upp á faglega þjónustu og ráðgjöf. Efnisval er fjölbreytt og margir möguleikar í boði,hvort sem umræðir útlit eða innvols.
Innréttingarnar frá Tak eru smíðaðar í einni fullkomnustu trésmiðju landsins staðsett á Akureyri. 
Vertu velkomin í heimsókn og láttu okkur um að teikna og smíða draumainnréttinguna.