SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
SS Byggir - byggingaverktaki

Íbúð til sölu: Brekatún 2, íbúð 303.

Íbúðin er 108,6m2, skráð 3ja herbergja. Íbúðinni fylgir sérgeymsla á 1. hæð, 6,7m2 (0119) og stæði í bílageymslu. Við íbúðina eru svalir með lokunarkerfi, 9,7m2.

Íbúðin er laus til afhendingar þann 1. febrúar nk.

Birt flatarmál: 115,3m2.

Söluverð íbúðar er: 42.690.000 kr.

Fastanúmer íbúðarinnar er: 234-7385

Nánari upplýsingar á www.fasteignir.is og hjá þeim fasteignasölum sem eru með fasteignina skráða.Skoða alla fréttina


Lokið var við afhendingu á iðnaðarbilum í Goðanesi 16 til kaupenda fyrir áramótin og er því vinnu starfsmanna SS Byggir í Goðanesinu að mestu lokið. Uppsteypa í Undirhlíð 1 gengur vel og er í raun á undan áætlun. Uppsteypa í Kristjánshaga 2 er að fara í gang eftir jólafrí en í lok síðasta árs kláraðist uppsteypa kjallara og plötusteypa 1. hæðar. Góð verkefnastaða er á verkstæði SS Byggir.Skoða alla fréttina


Jólafrí starfsfólks SS Byggir ehf hefst 23. desember. Starfsemi fyrirtækisins hefst að loknu jólafríi þann 2. janúar 2017.

            Með jólakveðju,
                                   starfsfólk SS Byggir ehf.

 Skoða alla fréttina


BHM hefur fengið afhend orlofshús sín við Holtaland 10 og 12. Fyrir átti félagið Hrafnaland 7. Hús BHM eru þau fyrstu við götuna Holtaland sem SS Byggir ehf afhendir kaupendum. Næsta afhending orlofshúss í Hálöndum er á nýju ári en þá fá Flugvirkjar afhent hús sitt við Holtaland 11. Í dag er búið að steypa upp 9 hús af 12 við Holtaland og verða þau afgreidd á næsta ári, hvert af öðru. Upplýsingar um hús til sölu í Hálöndum er hægt að nálgast á www.fasteignir.is og á skrifstofu SS Byggir ehf.Skoða alla fréttina


 Öll 26 bilin í Goðanesi 16 eru seld og framkvæmdir við reisingu hússins ganga vel. Áætluð afhending hússins er í lok þessa mánaðar. Skoða alla fréttina


Goðanes 16 - reising í vinnslu
Lokað vegna árshátíðarferðar starfsmanna!
Íbúð til sölu í Undirhlíð 3
Andlát: Lokað vegna jarðarfarar Magnúsar Árnasonar
Kristjánshagi 2 í Hagahverfi