SSByggir

Fagleg þjónusta í áratugi

Skoða

Hálönd

Hlíðarfjall sumarhús

Skoða

Okkar þjónusta

Hálönd - orlofsbyggð
Kárhóll - Norðurljósarannsóknarhús
Hjúkrunarheimili Vestursíðu
Naustaskóli - 2. áfangi

SS Byggir var stofnað 16.mars 1978

Fyrstu árin voru byggð nokkur einbýlishús og raðhús, starfsmenn voru 4 - 6 og verkstæðið og skrifstofan voru á neðri hæðinni í Sunnuhlíð 10.

Á árunum 1985 – 1987 var SS Byggir mikið í uppsetningu hinna svokölluðu Siglufjarðarhúsa. Húsin voru sett saman úr timbureiningum sem voru framleiddar í gömlum húsum síldarverksmiðjunnar á Siglufirði

Árið 1986 var svo ráðist í byggingu 54 íbúða sölublokkar við Hjallalund. Þetta var langstærsta verkefni sem SS Byggir hafði ráðist í og í fyrsta skipti sem byggt var svokallað bílastæðahús á Akureyri.

Eftir 1990 og fram til dagsins í dag hefur verið meira um stærri framkvæmdir eins og skóla, sjúkrahús, íþróttahús og skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Þessar stóru framkvæmdir hafa kallað á fleira starfsfólk, aukinn tækjabúnað og bætta gæðastjórnun.....

Lesa meira