SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
SS Byggir - byggingaverktaki

 Öll 26 bilin í Goðanesi 16 eru seld og framkvæmdir við reisingu hússins ganga vel. Áætluð afhending hússins er í lok þessa mánaðar. Skoða alla fréttina


Framkvæmdir við byggingu límtrésshússins við Goðanes 16 eru í gangi þessa dagana. Í húsinu verða 26 bil. Mikil eftirspurn hefur verið eftir þessum bilum og nú er svo komið að öll bil hússins eru seld eða í söluferli. Áætluð verklok eru í árslok 2016.Skoða alla fréttina


Lokað verður hjá SS Byggir ehf vegna árshátíðarferðar starfsmanna til Skotlands dagana 22. og 23. sept. nk. Skoða alla fréttina


Undirhlíð 3 - íbúð 102.

Til sölu er þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í Undirhlíð 3. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu, sérgeymsla í kjallara ásamt hlutdeild í samkomusal og annarri sameign. Birt flatarmál eignarinnar er 116m2. Eigninni tilheyra 13,6m2 svalir með lokunarkerfi.

Eftirfarandi fasteignasölur veita nánari upplýsingar:

Eignaver
Fasteignasala Akureyrar
Fasteignasalan Byggð
Gellir, fasteignasala
Hvammur, eignamiðlun
Miðlun, fasteignasalaSkoða alla fréttina


Þann 27. ágúst sl. lést Magnús Árnason, húsgagnasmiður. Magnús var starfsmaður SS Byggir í hartnær 30 ár. Útför hans fer fram í dag í Akureyrarkirkju kl. 13:30. SS Byggir verður lokað í dag eftir hádegi. Starfsmenn SS Byggir senda eftirlifandi eiginkonu og  fjölskyldu Magnúsar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning Magnúsar Árnasonar.
 Skoða alla fréttina


Kristjánshagi 2 í Hagahverfi
Sumarlokun - sumarfrí
Heimavellir kaupa í Kjarnagötu
Fyrsta steypa í Goðanesi 16
Kárhóll - undirsláttur