Til sölu

Glæsileg orlofshús íHlíðarfjalli

Hálönd Akureyri

Í Hálöndum er unnið við byggingu orlofshúsa í 3. deiliskipulagsáfanga svæðisins. Alls eru 48 orlofshús fullbúin eða í byggingu á svæðinu og á hverju ári bætast við 6 til 10 hús.
Image

Innréttingar og innihurðir eru
Tak-innréttingar

TAK-innréttingar og innihurðir eru í orlofshúsunum í Hálöndum. Innréttingarnar eru sérsmíði sem unnin er af starfsfólki SS Byggir á tæknivæddu verkstæði fyrirtækisins. 
Image

Loftræsting

Sérstakur vélrænn loftskiptibúnaður með tilheyrandi loftræsilögnum tilheyrir orlofshúsunum þar sem ferskt loft er hitað upp með útkastslofti. Rekstrakostnaður lækkar verulega og einnig minnkar ryk verulega með tilkomu þessa kerfis og heilnæmi andrúmslofts íbúðar eykst.

Gluggar og hurðir

Allir gluggar í orlofshúsunum eru timbur-álgluggar. Gluggar og hurðir eru settir í eftir á. Gluggarnir eru smíðaðir úr furu en að utanverðu eru þeir klæddir áli. Timburhurðir eru í húsunum en svalahurðir eru rennanlegar úr áli. Tvöfalt verksmiðjugler frá viðurkenndum framleiðanda er í gluggunum og flyst ábyrgð þess áfram til kaupenda.
Image
Image

Nánari lýsing:

Loftskiptikerfi – nýjung á markaði, sjálfstætt loftskiptikerfi er í orlofshúsunum í 3. áfanga.

Gólfefni - öll gólf húsanna eru flísalögð með sterkum keramik-flísum með parketmunstri.

Innréttingar - sérsmíðaðar TAK-innréttingar og innihurðir eru í öllum húsunum.

Fibo-plötur eru á veggjum baðherbergis.

Uni-drain niðurfall er í sturtu.

Heitur pottur (Blómaskel frá Trefjum) er fulltengdur og tilbúinn til notkunar í pottrými.

Húsið er einangrað að utan og klætt með viðhaldslitlum klæðningum.
Ál-tré gluggar eru í húsinu.
Snjóbræðslukerfi er lagt í stétt og sólpall.

Malbikað bílastæði fyrir tvo bíla fylgir hverju húsi.

Ítarleg handbók fylgir öllum orlofshúsunum.

SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU SELD TIL SÖLU