Image

Goðanes 16

Verkkaupi: SS Byggir ehf - sala á frjálsum markaði
Arkitekt: Haraldur Árnason
Byggingartími: 2016 - 2016
Framkvæmdir við byggingu límtrésshússins við Goðanes 16 eru í gangi þessa dagana. Í húsinu verða 26 bil. Mikil eftirspurn hefur verið eftir þessum bilum og nú er svo komið að öll bil hússins eru seld eða í söluferli. Áætluð verklok eru í árslok 2016.