Helstu verkefni SS Byggir í upphafi ársins

LOKIÐ VAR VIÐ AFHENDINGU Á IÐNAÐARBILUM Í GOÐANESI 16 TIL KAUPENDA FYRIR ÁRAMÓTIN OG ER ÞVÍ VINNU STARFSMANNA SS BYGGIR Í GOÐANESINU AÐ MESTU LOKIÐ.

Lokið var við afhendingu á iðnaðarbilum í Goðanesi 16 til kaupenda fyrir áramótin og er því vinnu starfsmanna SS Byggir í Goðanesinu að mestu lokið. Uppsteypa í Undirhlíð 1 gengur vel og er í raun á undan áætlun. Uppsteypa í Kristjánshaga 2 er að fara í gang eftir jólafrí en í lok síðasta árs kláraðist uppsteypa kjallara og plötusteypa 1. hæðar. Góð verkefnastaða er á verkstæði SS Byggir.