Kárhóll - undirsláttur

ÞESSA DAGANA ER UNNIÐ AÐ UNDIRSLÆTTI PLÖTU 1. HÆÐAR NORÐURLJÓSASETURSINS AÐ KÁRHÓLI.

Þessa dagana er unnið að undirslætti plötu 1. hæðar Norðurljósasetursins að Kárhóli. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af byggingunni.