SS BYGGIR EHF HEFUR HAFIÐ FRAMKVÆMDIR VIÐ BYGGINGU FJÖLBÝLISHÚSS Í HAGAHVERFI.
SS Byggir ehf hefur hafið framkvæmdir við byggingu fjölbýlishúss í Hagahverfi. Fjölbýlishúsið verður þriggja hæða og í því verða 23 íbúðir. Áætluð verklok eru í árslok 2017.