4ra herbergja íbúð

Davíðshagi 2 - Íbúð 301

Um eignina

Davidshagi 2 - apartment 0 3 01 

  • Price: 3 7. 536 . 5 00 kr. 
  • 4 bedroom apartment on the 3rd . height 
  • Displayed area: 8 8 , 7 m2 
  • Of which storage in the basement: 6, 4 m2 
  • The apartment comes with a parking garage 
  • Estimated delivery: July 2019 

design

The design of the building is done by Haraldi Arnason at TGT HÚS ehf.

The building is based on one of five plots that SS Byggir ehf has at its disposal in a building block that is bounded by Kristjánshaga, Elizabeth's Hagar, Kjarnagata and Davíðshagi. The house has five floors and contains 30 apartments. Under the part of the house there is a basement and there are both separate and shared storage rooms. The lift of the house goes down to the basement. 20 apartments come with parking garage in the backyard, but the garage is shared with Davíðshaga 4 and Kjarnagata 51.

Finishing outdoors

Walls : All the walls of the building are insulated externally with 100mm hard pressed rock wool. The house is clad on the outside with exposed steel and aluminum strings.

Gluggar og hurðir: Allir gluggar eru timbur-álgluggar. Gluggar og hurðir eru settir í eftir á. Gluggarnir eru smíðaðir úr furu en að utanverðu eru þeir klæddir áli.  Timburhurðir eru í húsinu en svalahurðir eru rennanlegar úr áli. Tvöfalt verksmiðjugler frá viðurkenndum framleiðanda verður í húsinu og flyst ábyrgð þess áfram til kaupenda.

Þak: Steypt loftaplata er fulleinangruð undir þakdúk og hulin með möl

Svalir: Svalagólf steypt. Handrið er gert úr stálprófílum. Prófílarnir eru klæddir alucobond-klæðningu. Hönnun handriðs og svala er með þeim hætti að auðvelt er að koma fyrir svalalokun í framtíðinni.

Lóð: Stéttar við aðalinngang eru hellulagðar og malbikaðar með hitalögnum að hluta skv. teikningu. Lóð er þökulögð í samræmi við fyrirliggjandi lóðarteikningar og bílaplön malbikuð. Engar girðingar fylgja og enginn annar gróður en að ofan greinir fylgir eigninni.

Loftræsing: Sérstakur vélrænn loftskiptibúnaður með tilheyrandi loftræsilögnum tilheyrir hverri íbúð þar sem ferskt loft er hitað upp með útkastslofti. Rekstrakostnaður íbúða lækkar verulega og einnig minnkar ryk innan íbúðar verulega með tilkomu þessa kerfis og heilnæmi andrúmslofts íbúðar eykst.

Frágangur innanhúss

 

Útveggir: Allir útveggir íbúða eru sandspartlaðir og málaðir.

Berandi innveggir.  Allir berandi innveggir íbúða eru sandspartlaðir og málaðir.

Innveggir: Allir innveggir/léttveggir íbúða eru gipsklæddir (2 x 2 lög gips) á stálstoðum, sandspartslaðir og málaðir.

Veggir og loft í kjallara: yfirborð veggja og lofta í kjallara er málað en ekki heilspartlað.

Loft: Loft alrýma og svefnherbergja íbúða eru klædd hljóðdempuðum loftaplötum. Önnur loft íbúða og sameignar eru sandspörtluð og máluð.

Gólf:  Uppbygging gólfa:  Ofan á forsteyptar filigranplötur koma ísteyptar lagnir (þ.m.t. loftræsilagnir), gólfhiti og járnabinding áður en ásteypulag er steypt.  Gólfefni íbúða er rakahelt og hljóðdempandi vinyl-harðparket. Gólf stigauppgöngu er steinsteypt. Gólf í sameign og geymslum í kjallara er steinsteypt og lakkað.

 

Pípulögn: Hitalagnir eru í gólfi íbúða. Neysluvatnslagnir eru lagðar skv. verkfræðiteikningum.

Raflögn: Raflögn er fullfrágengin, ljósakúplar á baði og þvottahúsi. Önnur ljós fylgja ekki innan íbúðar. Útiljós við innganga verða frágengin. Uppsettur reykskynjari fylgir hverri íbúð. Mynd-dyrasími er í hverri íbúð.

Baðherbergi: Flísar koma á veggi og gólf  í sturtum baðherbergja. Aðrir veggfletir baðherbergja eru málaðir. Á baðherbergi innrétting með handlaug en einnig innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.

Innréttingar og skápar: Yfirborð allra innréttinga er úr harðplasti ýmist með eikaráferð eða hvítt. Innréttingar eru í eldhúsi og á baðherbergi. Skápar koma þar sem teikningar sýna. Harðplast er á borðplötum. Með eldhúsinnréttingu fylgir bakaraofn, keramik helluborð og vifta. Gert er ráð fyrir plássi fyrir uppþvottavél í innréttingum nema í stúdíó-íbúðum.

Hurðir: Yfirborð innihurða er úr eikarharðplasti.

Hreinlætistæki: Öll blöndunartæki eru af viðurkenndri gerð og koma þar sem teikningar sýna. Í baðherbergi er sturta. Hitastillir er á blöndunartækjum.

Eldvarnir: Hver íbúð er sjálfstætt brunahólf. Reykskynjari og handslökkvitæki verður sett upp í hverri íbúð. 

SS reiturinn í Hagahverfi

SS is building five plots on its field in Hagahverfi. SS Byggir ehf will build five condominiums that stand on the block so that a sheltered backyard is formed. SS Byggir ehf will build a common playground with a small kickstand in the covered playhouse on the back. Also, the footpaths in front of the houses will be equipped with snowmelt systems and connected to the common area at the back.

Other:

The buyer of the apartment pays a planning fee.

Information for buyers : In the purchase agreement, buyers receive a directory from SS Byggir ehf with further information.

 

1. hæð - Íbúð 301

89fm2

Fylgihlutir

Sérgeymsla í kjallara fylgir. Stæði í bílageymslu fylgir. Svalahandrið eru hönnuð með svalalokun í huga. Húsið er einangrað að utan. Ál-tré gluggar eru í húsinu – húsið er klætt að utan með viðhaldslitlum klæðningum. Snjóbræðslukerfi er lagt í gangstétt framan við öll húsin á byggingareitnum. Yfirbyggt leikskýli fyrir leiktæki og sparkvöll verður á sameiginlegri baklóð húsanna fimm á byggingareitnum. Ítarleg handbók fylgir íbúð.

  • Nýbygging
  • Bílakjallari
  • Svalir
  • Geymsla