Fyrirtækið var stofnað 16. mars 1978.

SS Byggir var stofnað árið 1978 og er í hópi stærstu byggingafyrirtækja landsins. Um 50 manns starfa fyrir SS Byggir og TAK innréttingar. Auk þess á SS Byggir gott samstarf við fjölda sjálfstæðra iðnaðarmanna og undirverktaka og því má segja að um 100 manns starfi hjá eða fyrir SS Byggir að jafnaði. Afleiddu störfin eru svo enn fleiri, svo sem við hönnun, eftirlit, framleiðslu og í verslun og þjónustu.

TAK innréttingar var stofnað árið 1990 og hefur verið í eigu SS Byggir frá árinu 2006.  TAK innréttingar eru smíðaðar í  einni fullkomnustu trésmiðju landsins.

Skrifstofur SS Byggir og TAK innréttingar eru til húsa í Njarðarnesi 14 á Akureyri.

 

Image

Brot úr rúmlega 40 ára byggingasögu SS Byggir.

Íbúðarhúsnæði

Arnarsíða 4

Arnarsíða 6-12 og 14-20

Borgarsíða 31

Brekatún 2

Brekkugata 36 og 38

Davíðshagi 2-4

Drekagil 1-19

Flögusíða - 3 einbýlishús

Hafnarstræti 28-30

Hálönd -50 hús

Hjallalundur 2-12

Hjallalundur 14-16

Hjallalundur 18-22

Hlíðarlundur 2

Hraungerði 1

Hvammshlíð 5

Hörpulundur - 2 einbýlishús

Kjarnagata 25-27-29-31

Klettaborg 21

Kristjánshagi 2

Krókeyrarnöf 16

Íbúðarhúsnæði

Lindasíða 2-4

Lindasíða 43-49 og 51-57

Litla-Gröf Skagafirði

Læknabústaður Þórshöfn

Miðteigur - 5 einbýlishús

Mosateigur - 4 einbýlishús

Móasíða 6

Rimasíða 7

Siglufjarðarhús - 8 einbýlishús

Skálateigur 1-3-5-7

Stapasíða 13

Strandgata 3

Sunnuhlíð 10

Tröllagil 2-12

Tröllagil 14

Tungusíða - 5 einbýlishús

Undirhlíð 1

Undirhlíð 3

Vestursíða 2

Vestursíða 4

Vestursíða 6

Vestursíða 8

Vestursíða 16-18

 

Iðnaðar-, verslunar- og þjónustuhúsnæði

Bakaríið við brúna

Bautinn - endurbætur

Draupnisgata 4

Draupnisgata 7

Fiskverkunarhús Ólafsfirði

Frostagata 6c 

Glerártorg I

Glerártorg II

Glerárvirkjun - stífla

Glerárvirkjun - stöðvarhús

Goðanes 16

Hamborgarafabrikkan

Hofsbót 4

Hofsbót 9

Hótel KEA - endurbætur

Kaldbaksgata 2 - endurbætur

Kartöflugeymslan

Kúskerpi Skagafirði - fjós

Mótorhjólasafnið

Smiðjan - endurbætur

Strandgata 3

Strandgata 29

Toyota

 

Opinberar byggingar

Amtbókasafnið - viðbygging og endurb.

Brekkuskóli - viðbygging og endurb.

FSA legudeildarálma - 1. áfangi

Giljaskóli

Giljaskóli - íþróttahús

Háskólinn á Akureyri - nýbygging

Hitaveita Akureyrar (Norðurorka)

Hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð

Íþróttahús KA

Lundarskóli - 4. áfangi

Menntaskólinn Akureyri- viðbygging

Naustaskóli - 1. og 2. áfangi og íþróttahús

Norðurorka - iðnaðarbil og skrifstofur

RARIK

Síðuskóli - 3 áfangi

Síðuskóli - íþróttahús

Stúdentagarðar við Skarðshlíð

VMA - 6. áfangi

VMA - 7. áfangi B

 

Image