SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
8.1.2004 - NÝJAR LEIGUÍBÚÐR
Í vor verða fleiri leiguíbúðir teknar í notkun.
Það eru 15 nýjar 2 herbergja, 63 fermetra íbúðir upp í Skálateig 1.
Síðan munu bætast við bæði í Lindasíðu 3 herbergja, 98 fermetra íbúðir með möguleika á að leigja bílskúr með.
Einnig í Skálateig 5, fjórar 3 herbergja íbúðir á tveimur hæðum og ein 4 herbergja íbúð á tveimur hæðurm. Hægt verður að leigja bílastæði í kjallara með þessum íbúðum.
Minni íbúðirnar hafa verið mjög vinsælar og margir búnir að taka frá íbúðir í blokkinni sem klárast í vor. Síðan bætast við stærri íbúðir enda hefur mikil fyrirspurn verið um þær.

Til baka