SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
13.10.2003 - FRÉTTIR AF VERKEFNASTÖÐU.
Nóg er að gera hjá SS Byggir þessa dagana.
Eins og greint var hér á heimasíðunni þá var SS Byggir með lægsta tilboðið í Brekkuskóla en fyrirtækið var líka með lægsta tilboð í fyrsta áfanga af skólanum.
Einnig er núna útboð á Lögreglustöðinni í gangi og tekur SS Byggir að sjálfsögðu þátt í því.

Skálateigur 3-5-7 gengur vel og eru 15 aðilar fluttir inn. Verið er að leggja lokafrágang á sameignina.

Skálateigur 1 er verið að hefjast handa með 3 áfangan og er áætlað að hann verði tilbúinn í maí 2004.

Amtsbókasafn er verið að vinna í eldri byggingu. Það á að afhenda allt húsið 15 janúar 2004.

Lindasíðan gengur vel og eru tvö hús komin upp en þó vantar bílskúrinn við bæði þessi hús. Farið hefur verið rólega á stað í Lindasíðunni.

Til baka