SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
25.7.2003 - VERKEFNISSTAÐA HJÁ SS BYGGIR.

Verkefnastaða hjá fyrirtækinu eftir sumarfrí er góð.

SKÁLATEIGUR 3-5-7.
Söluíbúðinar ganga vel og er verið að setja innréttingar í þær íbúðir sem á að afhenda í ágúst. Búið er að afhenda nokkrar og verið að leggja lokahönd á aðrar.

SKÁLATEIGUR 1.
Annar áfangi hefur skotist upp með miklum látum og er byrjað að vinna inn í þeim 16 leiguíbúðum sem á að afhenda í byrjun september.

AMTSBÓKASAFN.
Búið er að þrífa nýbygginguna og verið er að flytja úr gömlu byggingunni svo hægt er að hefjast handa þar inni.

BREKKUSKÓLI.
Búið er að grafa út og steypa mikið fyrir fríið. Það á að afhenda grunninn í september.
Einnig verður opnað útboðið fyrir seinni áfangann í Brekkuskólann 11 september.

LINDASÍÐA.
Það búið að undirbúa grunn fyrir fyrstu húsin sem koma í ágúst.


Til baka