SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
23.7.2003 - AMTSBÓKASAFN
Nú er verið að leggja lokahönd á nýbygginguna við Amtsbókasafnið.
Það er búið að þrífa allt yfir og bóna. Því var ljósmyndari heimasíðunar ekki vinsæll þegar hann labbaði yfir ný bónaðann dúkinn.
Starfsmenn safnsins eru farnir að flytja bækur úr eldri byggingunni svo hægt er að taka hana í gegn líka.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af safninu.


Til baka