SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
16.7.2003 - LINDASÍÐA
Byrjað er að steypa grunn fyrir íbúðir í Lindasíðu. Þar mun vera 16 söluíbúðir til að byrja með, sem verða fokheldar með haustinu.
Það koma síðan einingar frá GECA á Akranesi og verður þá íbúðin fokheld á um það bil viku.
Njáll Harðarsson er verkstjóri yfir þessu verki.

Til baka