SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
19.6.2003 - SKÁLATEIGUR
Vel gengur að klára þær íbúðir sem á að afhenda í ágúst.
Byrjað er að mála íbúðinar í Skálateig 7 og í Skálateig 3-5 er verið að setja upp milliveggi.
Fljótlega verða plötur settar ofan á bílakjallarann og sýningaríbúðir verða gerðar klárar.
Í Skálateig 1 er annar áfangi að verða kominn upp og gengur sú framkvæmd mjög vel fyrir sig.

Til baka