SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
13.6.2003 - FYRSTA SKÓFLUSTUNGA Í LINDASÍÐU
Fyrsta skólfustungan í Lindasíðu var tekin í gær. Það var Gauti á verkstæði SS Byggir ehf. sem tók skólfustunguna og þurftu menn að stoppa hann af svo hann myndi ekki klára alla jarðvinnu.
Það er síðan Ben trukkar og tæki ehf. sem tók við af Gauta og klára verkið.
Þeir voru með lægsta tilboðið í jarðvinnuna í Lindasíðu.
Það verður byrjað á 16 þriggja herbergja íbúðum og verða þær fokheldar í haust.

Til baka