SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
15.5.2003 - SUMARIÐ KOMIÐ
Um miðjan apríl var hafist handa við annan áfanga í Skálateig1. Búið er að steypa kjallarann og byrjað er á fyrstu hæð. Þessi áfanga á að klárast 15 ágúst.

Skálateigur 3-5-7 er allur orðinn fokheldur og byrjað er á fullu inn í íbúðunum. Það á að afhenda fyrstu íbúðinar í ágúst. Einnig er verið að undirbúa sýningaríbúðir sem öllum verður velkomið að skoða.

Lindasíðan er einnig að byrja þar sem byggðar verða sextán þriggja herbergja íbúðir. Það er áætlað að klára þessar íbúðir í haust.

Nóg er að gera í tilboðsgerðinni. Nú er verið að undirbúa tilboð í Brekkuskóla og síðan var um daginn skilað tilboði í Nýsköpunar- og rannsóknarhús við Háskólann á Akureyri. Verða þessi bæði tilboð opnuð í kringum 20 maí.
Er það ætlun okkar að greina frá því hér á heimasíðunni hvernig þessi tilboð fór.

Til baka