SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
17.3.2003 - SS BYGGIR 25 ÁRA
Í tilefni á 25 ára afmælis árs SS Byggir bauð fyrirtækið starfsmönnum sínum í óvissuferð daginn fyrir afmælisdaginn.
Það var um 60 manna hópur sem lagði á stað í óvissuferð, sem skipulögð var af Sportferðum. Eiga þeir hrós skilið fyrir góða ferð og sáu til að aldrei var dauður tími hjá hressum starfsmönnum SS Byggir.
Haldið var í Skjólbrekku þar sem reyndar voru allskonar þrautir á íslögðu vatninu. Síðar um kvöldið var matur í félagheimilinu Skjólbrekku.
Var þessi ferð í alla staði vel heppnuð og allir sáttir í ferðalok.
"Til hamingju með afmælið SS Byggir".

Til baka