SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
7.3.2003 - FYRSTU ÍBÚÐIRNAR FOKHELDAR
Fyrstu íbúðirnar í Skálateig 3-5-7 eru fokheldar, er um að ræða íbúðir í Skálateig 7.
Áætlað er að öll uppsteypa verður kláruð í þessum mánuði. Síðan verður hafist handa við frágang innahúss í þeim íbúðum sem á að afhenda í ágúst.
Í apríl verður svo byrjað að steypa upp annan og þriðja áfanga leiguíbúðanna við Skálateig 1.

Til baka