SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
22.1.2003 - INNRÉTTINGAR Í SMÍÐUM
Nú hafa starfsmenn á verkstæðinu hjá okkur nýlokið við að klára eina af mörgum innréttingum sem smíðaðar eru þar.
Nú er bara eftir að setja þær upp fyrir eigandann.
Einnig hafa starfsmenn verkstæðisins verið á fullu í gluggasmíðum fyrir söluíbúðirnar í Skálateig 3-5-7.
Einnig má við því bæta að framlegðin og starfsánægjan hafi aukist mikið eftir að ákveðið líð í ensku úrvaldsdeildinni tók upp á því loksins að sigra.


Til baka