SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
6.12.2002 - STIGAHÚS FLUTT
Stigahúsið fyrir Skálateig 1 var flutt í dag frá Vélar- & Stálsmiðjan sem sáu um smíði þess, yfir til Slippstöðvarinnar. Þeir munu sjá um málun á Stigahúsinu og er áætlað að það verk taki um viku.
Eins og sjá má á myndum hér til hliðar er þetta mikið stálvirki sem er flutt í heilu lagi upp í Skálateig.

Til baka