SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
27.11.2002 - FYRSTU 16 LEIGUÍBÚÐIRNAR AFHENTAR
Nú er búið að fullgera fyrstu 16 leiguíbúðirnar og er enn þá ein íbúð laus sem er á neðstu hæð. Áætlað er að næstu 16 leiguíbúðum verði tilbúnar næsta sumar.
Einnig gengur byggingin á Skálateig 3-5-7 vel, en þar er verið að byggja íbúðir sem eru til sölu hjá fasteignasölunni Byggð. Nú þegar er búið að selja 14 íbúðir og 3 fráteknar. Það þarf ekki að taka fram að útsýnið er mjög gott frá þessum íbúðum.
Það er enn íbúðir lausar en þó ekki nema tvær af þeim sem eru þriggja herbergja og undir 100 fermetrum.
Hægt er að sjá myndir af svæðinu hér til hliðar sem Víðir Gíslason tók.

Til baka