SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
11.1.2016 - Gleðilegt ár!

Starfsemi SS Byggir er komin á fulla ferð nú í ársbyrjun. Helstu verkefni fyrirtækisins þessa dagana eru bygging fjölbýlishúsa við Kjarnagötu 29 og 31, bygging orlofshúsa í Hálöndum og uppsteypa Norðurljósaseturs á Kárhóli í Reykjadal.  Mikið er að gera á innréttingaverkstæði fyrirtækisins og verkefnastaða þess með miklum ágætum.Til baka