SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
16.11.2015 - Hrafnaland - framkvæmdir á haustdögum

Starfsmenn og undirverktakar SS Byggir hafa nýtt veðurblíðuna í haust til byggingar orlofshúsa við götuna Hrafnaland í Hálöndum. Nú þegar eru sjö hús af tólf seld og mikið er um fyrirspurnir þessa dagana. Búið er taka grunna og steypa plötu allra tólf húsanna og er stefnt að því að ljúka uppsteypu þeirra á þessu ári.Til baka