SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
10.2.2015 - Opið hús í Brekatúni 2, fimmtudag frá kl. 15 til 18


SS Byggir stendur fyrir opnu húsi í Brekatúni 2, fimmtudag frá kl. 15 til 18.

Eftirtaldar fasteignasölur veita uppl. um eignir til sölu í Brekatúni 2:

Hvammur, eignamiðlun, sími: 466-1600, heimsíða: www.kaupa.is

Fasteignasalan Byggð, sími: 464-9955, heimsíða: www.byggd.is

Miðlun fasteignir, sími: 412-1600, heimasíða: www.midlunfasteignir.is

Fasteignasala Akureyrar, sími: 460-5151, heimsíða: www.fastak.is

Gellir, fasteignasala, sími: 461-2010, heimasíða: www.gellir.is

Eignaver, fasteignsala, sími: 460-6060, heimsíða: www.eignaver.is

 

 

Þessar íbúðir verða til sýnis á opnu húsi:

Íbúð 401
3ja herbergja íbúð á 4. hæð hússins (0401) birt stærð 116,6m2.
11,7m2 svalir með lokunarkerfi fylgja íbúðinni. Íbúðin er laus til afhendingar.

Verð: 39.830.000 kr.*

Íbúð 403
3ja herbergja íbúð á 4. hæð hússins (0403), birt stærð íbúðarinnar er 108,6m2.
9,7m2 yfirbyggðar svalir með lokunarkerfi.  Íbúðin er laus til afhendingar.

Verð: 36.990.000 kr.*

Íbúð 501
4ra herbergja íbúð á 5. hæð hússins (0501), birt stærð séreignar er 123,4m2.
Íbúðinni tilheyrir 6,8m2 geymsla  á 1. hæð og 11,7m2 svalir með lokunarkerfi .
Íbúðin er laus til afhendingar.
 Verð: 41.420.000 kr.*


Íbúð 503
3ja herbergja íbúð á 5. hæð hússins (0503), birt stærð íbúðarinnar er 108,6m2.
9,7m2 svalir með lokunarkerfi.  Áætluð afhending er í mars 2015.
Verð: 38.600.000 kr.*


Íbúð 0601                                                                  
4ra herbergja íbúð á 6. hæð hússins (0601), birt stærð séreignar er 123,4m2.
Íbúðinni tilheyrir 6,8m2 geymsla á 1. hæð og 11,7m2 svalir með lokunarkerfi.
Áætluð afhending er í mars 2015. Verð: 42.100.000 kr.*

Íbúð 0603                                                                     
4ra herbergja íbúð á 6. hæð hússins (0603), birt stærð séreignar er 115,4m2..
Íbúðinni tilheyrir 6,8m2 geymsla á 1. Hæð og  9,7m2 svalir með lokunarkerfi .
Íbúðin er laus til afhendingar. Verð: 39.190.000 kr.*

Íbúð 0703                                                                     
4ra herbergja íbúð á 7. hæð hússins (0703), Birt stærð séreignar er 116,4m2 fylgja íbúðinni.
Íbúðinni tilheyrir 7,8m2 geymsla á 1. hæð og 9,7m2 svalir með lokunarkerfi.
Áætluð afhending er í mars 2015. Verð: 39.950.000 kr.*

 

Íbúðin afhendist fullbúin með gólfefnum en 30x60cm flísar eru á gólfi íbúðar.
*Verð íbúða er tengt byggingarvísitölu, í janúar 2015 (120,9 stig.)

 Til baka