SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
6.3.2014 - Hálönd - öll orlofshús í fyrsta áfanga seld!

Þann 15. febrúar 2013 voru fyrstu þrjú orlofshúsin í Hálöndum afhent eigendum sínum. Nú hafa alls 10 hús verið afhent, tvö hús eru í smíðum og önnur tvö seld með afhendingardagssetningu í sumar. Það eru því öll fjórtán orlofshúsin í fyrsta deiliskipulagsáfanganum seld á u.þ.b. einu ári.
2. áfangi deiliskipulags Hálanda gerir ráð fyrir 36 orlofshúsum til viðbótar og er skipulagsvinnan á lokastigi. SS Byggir gerir ráð fyrir að afhenda fyrstu húsin í þeim áfanga í kringum næstu áramót. Hægt verður að fylgjast með framvindu verkefnsins hér á heimasíðunni.Til baka