SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
26.11.2013 - Tak innréttingar vinsælar

Mikið er að gera hjá starfsmönnum verkstæðis SS Byggir þessa dagana og mikið fyrirliggjandi í vetur. Góða sala hefur verið á innréttingum og innihurðum og því nánast búið að fylla framleiðsludagskrá verkstæðisins út janúar 2014. Síðar í vetur er fyrirliggjandi smíði á innréttingum og innihurðum fyrir 11 íbúðir í Kjarnagötu 27 og fyrir 23 íbúðir í Brekatúni 2.Til baka