SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
20.6.2013 - Hótel KEA: Múlaberg opnar - framkvæmdum að ljúka

Vinna við breytingar á jarðhæð Hótel KEA eru langt komnar en um síðustu helgi var veitingastaðurinn Múlaberg opnaður með tilheyrandi útisvæði. Breytingum á móttöku og bar hótelsins lýkur í þessari viku. Með fréttinni eru nokkrar myndir frá liðnum vikum en sjón er sögu ríkari og eru því allir hvattir til að koma við á Múlabergi til að skoða breytingarnar og kynna sér hvað þar er í boði.Til baka