SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
7.12.2012 - Háskólinn - 5. áfangi

·        Þessa dagana er verið að hífa holplötur yfir fyrstu hæð 5. áfanga Háskólans á Akureyri. Uppsteypa er í fullum gangi og gerir áætlun ráð fyrir að uppsteypu ljúki í janúar og að áfanginn verði fokheldur í febrúar. Þessa dagana er próflota í gangi í Háskólanum og leitast starfsmenn SS Byggir við að taka tillit til þess.

 Til baka