SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
19.11.2012 - Naustaskóli - rifjaplötur

Þak íþróttasalarins sem verið er að steypa upp við Naustaskóla er byggt upp af gríðarstórum rifjaplötum. Plöturnar eru mjög stórar og þungar. Engin krani á Akureyri ræður við að hífa plöturnar upp á þak íþróttasalarins en svo vel vill til að Kranaleiga Arngríms á Húsavík á tæki sem ræður við verkefnið og aðstoða þeir SS Byggir við þennan verkþátt. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá fyrstu hífingunum.Til baka