SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
8.12.2011 - Ljósum fjölgar í Undirhlíð

Í næstu viku hefur SS Byggir afhent 17 íbúðir af 27 í Undirhlíð 3. Allar 7 íbúðirnar sem fóru í útleigu eru komnar í leigu og 10 kaupsamningar hafa þegar verið gerðir. Tvær íbúðir eru fráteknar og því eru 8 íbúðir enn til sölu en þær eru á hæðum 3, 4, 5 og 6. Bílageymslan er komin í notkun og hefur komið sér vel að undanförnu, enda veturinn farinn að minna hressilega á sig þessa dagana. Óseldar íbúðir eru sýnis eftir samkomulagi.Til baka