SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
23.8.2011 - Atvinna í byggingaiðnaði
SS Byggir ehf óskar eftir að ráða til sín verkamenn og vélamenn, helst vana byggingavinnu. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu SS Byggir ehf að Njarðarnesi 14 og þar liggja umsóknareyðublöð frammi. Einnig er hægt að sækja um störf í gegnum heimasíðuna í gegnum tengilinn: "Atvinnuumsókn".
SS Byggir ehf er alhliða byggingaverktaki sem starfað hefur á Norðurlandi í 33 ár. Helstu verkefni SS Byggir ehf eru um þessar mundir: Naustaskóli - 2. áfangi, Hjúkrunarheimili við Vestursíðu og bygging 27 íbúða fjölbýlishúss við Undirhlíð 3, Akureyri. Félagið rekur einnig öflugt innréttingaverkstæði.


Til baka