SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
9.6.2011 - Verkefnastaða
Á dögunum undirrituðu Sigurður Sigurðsson f.h. SS Byggir og Eiríkur Björgvin Björnsson f.h. Akureyrarbæjar, verksamning vegna uppsteypu annars áfanga Naustaskóla. Í maí sl. lauk breytingavinnu á Hótel KEA þar sem SS Byggir var aðalverktaki. Í byrjun mánaðarins voru síðan opnuð tilboð í byggingu 45 hjúkrunarrýma við Vestursíðu og átti SS Byggir hagstæðasta tilboðið. Þessa dagana er mesti þungi útivinnunnar í Undirhlíð en þar á að afhenda fyrstu íbúðirnar síðar í sumar. Verkefnastaða verkstæðisins er afar góð og næstu mánuðir uppbókaðir og greinilegt að markaðshlutdeild TAK innréttinga heldur áfram að stækka.

Til baka