SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
22.3.2011 - Hótel KEA semur við SS Byggir
Hótel KEA hefur skrifað undir samkomulag við SS Byggir varðandi áframhaldandi breytingar á húsnæði hótelsins. Verkið felur m.a. í sér að innrétta fimm herbergi í rýmum sem áður þjónuðu verslunarstarfsemi. SS Byggir verður aðalverktaki verksins og hefur þegar ráðið til sín undirverktaka. SS Byggir vann að viðhaldi og endurgerð um 30 herbergja fyrr á árinu fyrir Hótel KEA.

Til baka