SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
19.1.2011 - Sýningaríbúð Undirhlíð 3
Þessa dagana eru starfsmenn SS Byggis ásamt undirverktökum að leggja lokahönd á smíði sýningaríbúðar á 2. hæð Undirhlíðar 3. Sýningaríbúðin verður fullbúin með innréttingum, hurðum og húsgögnum í byrjun febrúar. Einnig mun svalalokunarkerfið verða uppsett. Í húsinu eru 7 leiguíbúðir og 20 söluíbúðir. Áætluð afhending er í júní og júlí nk.

Til baka