SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
29.11.2010 - Reykjavíkurborg semur við SS Byggi

Reykjavíkurborg, að undangengnu útboði, hefur gert samning við SS Byggi um smíði eldvarnarhurða í Breiðholtsskóla. Afhending hurðanna er þann 15. janúar nk. Einng var á dögunum gerður samningur á milli Hótel KEA og SS Byggis um endurinnréttingu 24 herbergja og því fylgir m.a. smíði innihurða. Verkefnastaða verkstæðisins er og hefur verið mjög góð undanfarin ár og vörumerki þess: TAK innréttingar og TAK innihurðir eru þekkt um allt land. Á myndinni eru þeir Magnús Árnason og  Ásgeir Friðriksson við hurðaframleiðsluna.Til baka