SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
10.11.2010 - Undirhlíð - sýningaríbúð í undirbúningi
Uppsteypa Undirhlíðar gengur vel en unnið er við veggi 5. hæðar þessa dagana. Einnig er ísetning glugga á hæðum 1 til 3 langt komin. Undirbúningur sýningaríbúðar á annari hæð er komin í gang og er stefnt að því að sýna íbúðina um miðjan næsta mánuð.
Heimasíðan mun fylgjast með framvindu sýningaríbúðarinnar næstu vikurnar. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá byggingartimanum en þær nýjustu liggja í möppu merktri: Undirhlíð 2010


Til baka