SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
17.8.2010 - VMA7b Fullklárað
Til hamingju Akureyri með nýjustu viðbótina við Verkmenntaskólann á Akureyri. Síðastliðið ár hefur SS-Byggir ásamt undirverktökum unnið að stækkun skólans og var verkinu að fullu lokið í byrjun ágúst. SS-Byggir þakkar starfsfólki sínu og undirverktökum fyrir vel unnin störf og vonar að starfsemin í skólanum eigi eftir að ganga vel.
Myndir voru teknar við lokaúttekt, sjá myndir fyrir neðan "VMA7b verklok."


Til baka