SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
1.7.2010 - Mikið að gera á verkstæðinu
Það er í nógu að snúast þessa dagana á verkstæði SS Byggis en nú styttist í sumarlokun fyrirtækisins sem er 3 vikur að þessu sinni. (19/7 til 6/8). Sú óvanalega staða er upp á tengingnum þessa dagana, að auk þess að vera smíða innréttingar fyrir fólk og fyrirtæki, þá eru yfirstandandi afhendingar á innréttingum til fjögurra skóla. Það eru Sæmundarskóli í Reykjavík, Grenivíkurskóli, Giljaskóli og Verkmenntaskólinn á Akureyri.   

Til baka