SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
20.5.2010 - Hafnarstræti 98 - Niðurrif
Þessa dagana vinna starfsmenn SS Byggis að niðurrifi inn í Hafnarstræti 98. Innanhússklæðningar verða að mestu fjarlægðar og er tilgangurinn að meta megi ástand burðargrindar og kostnað við hugsanlega uppbyggingu hússins. Húsið var byggt árið 1923 og er ytra borð hússins friðað. Í húsinu var lengi starfrækt hótel sem kallaðist "Hótel Akureyri" en síðustu ár hefur lítil starfsemi verið í húsinu. Vonandi verður niðurrifið sem nú er í gangi vendipunktur í sögu Hafnarstrætis 98.
Sjá myndir. 


Til baka