SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
16.4.2010 - Íþróttamiðstöð Giljaskóla - myndir
Mikil eftirvænting er meðal íbúa Giljahverfis eftir Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla. Einnig berast starfsmönnum SS Byggis reglulega fyrirspurnir frá áhugafólki um fimleika en Íþróttamiðstöðin Giljaskóla er sérstaklega hönnuð og útbúin með þarfir fimleikanna í huga. Það er því ánægulegt að geta sagt frá því á heimasíðunni að verkið gengur vel og er á áætlun. Ef öll fréttin er skoðuð birtast nokkrar myndir frá því fyrr í mánuðinum.

Til baka