SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
16.3.2010 - Verkmenntaskóli vel á áætlun
Vinna við áfanga 7b við Verkmenntaskólann er vel á áætlun. Múrverki er að ljúka og einnig einangrun lofta. Áætlað er að málningarvinna hefjist í næstu viku en þá verða allir milliveggir komnir upp. Á meðfylgjandi myndum má m.a. sjá starfsmenn SS við uppsetningu síðustu milliveggjanna.

Til baka