SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
4.3.2010 - Góður gangur á verkstæðinu
Það er afar góður gangur á verkstæði SS Byggis þessa dagana. Svo virðist sem vörumerki TAK Innréttinga eigi afar hollan hóp viðskiptavina sem endurspeglast í ágætri verkefnastöðu verkstæðisins. Einnig hjálpar það verkefnastöðunni að verkstæðið þjónar þau verkefni sem SS Byggir er með hverju sinni og þessa dagana framleiðir verkstæðið hurðir og innréttingar fyrir viðbyggingu Verkmenntaskólans og Íþróttamiðstöð Giljaskóla. Myndin hér til hliðar er frá samsetningardeild verkstæðisins í gær en nokkrar stórar afhendingar eru í gangi þessa vikuna.

Til baka