SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
17.2.2010 - Öskudagurinn 2010
Það er búið að vera mikið fjör á skrifstofu SS Byggis í morgun enda öskudagurinn ávalt mikið tilhlökkunarefni. Sjaldan eða aldrei höfum við fengið eins margar heimsóknir en um 400 hressir krakkar í 120 öskudagsliðum lögðu leið sína til okkar í Njarðarnesið. Þökkum við þeim kærlega fyrir sönginn og látum nokkrar myndir frá í morgun fljóta með. 

Til baka