SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
17.12.2009 - Undirhlíð - Merkur áfangi!
Merkum áfanga var náð í byggingu Undirhlíðar í morgun er fyrsta steypuvinnan átti sér stað. Allar kökur hússins voru steyptar í einu lagi og gekk allt að óskum og veðrið lék við mannskapinn. Alls fóru 74 m3 af steypu í kökurnar sem samsvarar steypumagni í gott einbýlishús. Þeir voru þreyttir en glaðir, starfsmenn SS Byggis þegar ljósmyndari heimasíðunnar leit við í starfsmannaaðstöðunni eftir að steypu lauk en fyrstu myndirnar voru teknar mjög snemma í morgun.

Til baka