SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
23.11.2009 - Jarðvegsskipti fyrsta hluta Undirhlíðar lokið
Starfsmenn GV Grafa hafa lokið vinnu við jarðvegsskipti undir íbúðarhluta hússins við Undirhlíð 3. Eins og sjá má á myndunum er malarfyllingin býsna myndarleg að stærð. Malarfyllingin, sem nær að sjálfsögðu niður á fast, er yfir 5.000 m3 en meðaldýpt útgraftrarins reyndist um 5,5 metrar. Engin vandræði sköpuðust með vatn eða slíkt á meðan jarðvegsskiptunum stóð og gengu framkvæmdir því hratt og örugglega fyrir sig. G.V. Gröfur enduðu svo þennan áfanga með því að láta sópa nærliggjandi götur.  


Til baka