SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
12.9.2008 - VIRKJUN Á KLEIFUM
Síðan í sumar hefur verið unnið við gerð móta sem notuð hefur verið til að endurnýja virkjun í Gunnólfsá á Kleifum í Ólafsfirði. Unnið er við uppsteypu þessa dagana og mun framkvæmdinni ljúka í endann á september.

Virkjunin var fyrst reist árið 1933 en var orðin illa farin og að endingu rifin niður sumarið 2007.
 
Verkstjóri: Jón Björnsson


Til baka