SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
21.8.2008 - NOKKUR VERK
Framkvæmdin við byggingu Naustaskóla hefur farið vel af stað eftir sumarlokun fyrirtækisins. Stór hluti starfsmanna er að vinna á svæðinu þessa dagana. Um næstu mánaðamót munu starfsmenn vinna á vöktum á meðan á uppsteypu stendur.
 
Önnur verkefni sem eru í gangi þessa dagana er bygging Baldursness 4 og endurbygging Myndlistarskólans eftir bruna. Einnig er beðið er eftir grænu ljósi á byggingu fjölbýlishúss við Undirhlíð. vonandi gengur það fljótt í gegn þar sem áhuginn eftir íbúð á þessu svæði er mikill.


Til baka