SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
30.5.2008 - SKÓFLUSTUNGA AÐ NAUSTASKÓLA
Þann 27. maí síðastliðinn var skóflustunga tekin að byggingu Naustaskóla. Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri Akureyrar, tók fyrstu skóflustunguna en henni til aðstoðar voru börn á leikskólanum Naustatjörn. Við sama tilefni var undirritaður samningur milli Fasteigna Akureyrarbæjar og SS Byggir ehf. um byggingu skólans.
 
Þess má geta að við opnun tilboða í Naustaskóla kom fram sú umræða meðal bjóðenda að kostnaðaráætlun hönnuða hlyti að vera röng. Töldu bjóðendur að kostnaðaráætlanir sem Fasteignir Akureyrarbæjar hafa birt með opnun tilboða að undanförnu séu ekki réttar og gefi rangar upplýsingar til bæjarfulltrúa, bæjarbúa, undirverktaka og starfsmanna bjóðenda.
 
Eftirfarandi eru niðurstöður úr útboði í Naustaskóla en mat SS Byggir er merkt með rauðu:
 
 

Bjóðendur

 

 

Upphæð

 

% af áætlun

 

% af áætlun (mat SS Byggir)

SS Byggir ehf.

567.202.159

104,20%

92%

Hyrna ehf.

579.579.579

106%

94%

Ístak hf.

634.811.111

116,60%

103%

P. Alfreðsson

653.814.255

120,10%

106%

Ans ehf.

669.669.669

123,00%

108%

Virkni ehf.

731.780.681

134,90%

119%

Kostnaðaráætlun hönnuða

544.595.941

100%

630.224.621

100%Til baka